Já Takk

Með áskrift að Já takk! getur þú nýtt þér Já.is til að selja vörur og þjónustu og náð athygli þeirra sem þú vilt, þegar þú vilt.

Aðgangur að sölukerfi

Þú færð aðgang að öflugu sölukerfi þar sem hægt er að stofna sérsniðin sölutækifæri og koma þeim strax í birtingu á Já.is.

Ráðgjöf

Hjá Já starfar öflugur hópur ráðgjafa sem hjálpa þér við að láta sölutækifærin þín skila sem mestum árangri.

Birting sölutækifæra

Sölutækifærið þitt birtist á þremur mismunandi stöðum á Já.is:

  • Í markhópadrifnum leitum
  • Á leitarniðurstöðum fyrirtækisins
  • Á vörumerkjasíðu fyrirtækisins
Mælanlegur árangur

Til að meta árangur af sölutækifærum færð þú aðgang að yfirgripsmikilli tölfræði m.a. um veltu, birtingar og smellihlutfall.

Sölutækifæri beint að þínum markhóp

Á Já.is eru leitir flokkaðar í markhópa. Þessi flokkun tryggir að sölutækifærið þitt birtist notendum í leit að tengdum vörum eða þjónustu.

Dæmi um markhópa:

  • Veitingastaðir
  • Heilsa og fegurð
  • Heimili og hönnun
  • Bíllinn

Já takk! verð pr. mánuð

12 mánaða binding
12.500 kr.*
3 mánaða binding
14.990 kr.*

*Öll verð eru birt án vsk.

Smáa letrið

Já takk! smella og sækja er unnið í samstarfi við Valitor. Einnig þarf að ganga frá áskriftarsamningi við Valitor fyrir aðgang að sölukerfi og greiðslusíðu.

Skoða notendaskilmála Já takk!

Hafa samband